Hvar og frá hverjum færðu hjálp þegar allt er í volli? Í Davíðssálmum segir í eftirminnilegum sálmi: „Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp?“ Gildir sú hjálp á fótboltavellinum, í fjölskyldulífinu? Já kannski, en hvaðan kemur mér hjálp þegar hús springur?
Greinasafn fyrir flokkinn: Prédikanir
Nálgast má eldri prédikanir mínar á tru.is Þar eru 267 prédikanir. Slóðin er þessi: https://kirkjan.is/kirkjan/tru.is/$PreachesListAdvanced/Index/?types=pistlarogpostillur&authorid=916cc6c9-cdbe-4136-a5c0-c57c836eb8fe&query=