Greinasafn fyrir flokkinn: Prédikanir

Nálgast má eldri prédikanir mínar á tru.is Þar eru 267 prédikanir. Slóðin er þessi: https://kirkjan.is/kirkjan/tru.is/$PreachesListAdvanced/Index/?types=pistlarogpostillur&authorid=916cc6c9-cdbe-4136-a5c0-c57c836eb8fe&query=

Ég ætlaði ekki…

„Þetta er spurning um skipulag,“ voru prédikunarviðbrögð eins dugmesta verkefnastjóra þjóðarinnar í messulok. Rétt og trúin er ekki utan við lífið heldur lífsmiðjan, varðar allt líf manna, líka skugga, illsku og afbrot. Jesúsagan er um tvo hópa meyja – sem brugðust ólíkt við – en líka um okkur. Hvernig er skipulagið? Hvernig er með okkar kyndla og eld? Prédikun á næstsíðasta sunnudegi kirkjuársins er hér að neðan og á tru.is að baki þessari smellu. Lesa áfram Ég ætlaði ekki…