Greinasafn fyrir flokkinn: Greinar og pistlar

113 pistlar SÁÞ eru inn á tru.is og aðgengilegt á slóðinni trú.is. Þá var talsvert af pistlum einnig á sigurdurarni.annall.is Sá vefur er nú lokaður.

Wet theology – watering theology

Did you already have a sip of water from the tap? Did you have the chance to go to the swimming pool or enjoy a bath at the Blue Lagoon? Iceland is not only frozen water ‐ ice ‐ but a home of water in all forms. Enjoy it and think about it.

Water is all around us and in us. Without it we could not live at all. And, of course, water has a function in the life of the Church. Baptizing is my favorite pastoral task and speaks to me of blessing and quality of life. In baptism crystal clear water is poured into a bowl. Water trickles down from the head of the infant and beams of light are often reflected in the drops flying. Clean water in the brightness of the moment signals cleanliness and holiness.

In the baptismal ritual in Iceland Luther’s prayer has been recited for centuries – and still is ‐, relating the primal waters with water of the moment, granting of God ́s presence, the Spirit. I quote this Luther‐prayer in all baptisms in Iceland:

„Send your Spirit over this water of baptism, just as, in the beginning, you created the light and life with your Word, and your Spirit was moving over the face of the waters.“

We drink water, use it for bathing, enjoy the aesthetic experiences by the lake, brooks and rivers. Some of us also enjoy the power of the oceanic waves and feel deep connectedness with water. We may have some baptismal theology on our own and may be aware of the water‐part in the Eucharist also. But what about a theology of water?

One might say that the Hebrew/Christian Bible is earthbound and wet. But systematic theology has been rather dry for centuries! Water does not seem to be a major theological theme in classical theology countrary to the attention to water in Scripture. Is it perhaps about time that water became a real theological theme outside books on liturgy and manuals for the ministry?

I would like to talk about water in theology and wet theology. I wondered about how to construct this introduction to the conference on politics in theology and theology in politics. Instead of a technical lecture I opted for a brief personal account of how and why water has attracted my theological attention. Most of those present here this evening have had to deal with methodology in our field, and have had to constantly think and decide on the style of theology, purpose, theory and praxis. Many of us have struggled with shifting contexts and horizons. The veterans in the field will also know the thrill of discoveries and also the strain of changing one’s mind on cherished themes.

First of all a little on decades of theological probing and after that a few words on the project of theology of water.

Twentieth century changes

The theological development this past century has been to many of us a rich one with much innovation and experimentation. A host of ideas have been born, some recycled and others developed. Some of them have died because they did not have power and were not naturally related. New windows have been opened not only in the academia but also for enriching the life of the Church.

Looking backwards to twentieth century theology it does not show a lot of rain, humidity or water. Like some of you I read in my seminary days the theological Big‐B–group of theologians, Brunner, Barth, Bultmann and Bonhoeffer plus some others who were not lucky enough to have a name beginning with B, e.g. Tillich. There is quite a lot to say about these theologians but one might with some simplification maintain that they circled around and worked on a cluster of interdependent issues of faith and history, revelation and reason ‐ and methodological and epistemological issues of how to know God.

The BigB‐s ‐ and others of the same camp ‐ I found fascinating and revolutionary. They were to my religious molding like a cold and refreshing shower. Their conceptions and constructions ‐ I thought ‐ were almost authoritative norms for preaching and theology of the Church of the day. Other luminosities for us up here in Iceland, Regin Prenter, Gustav Wingren, Jürgen Moltman, Wolfhart Pannenberg and Hans Küng did not weaken my belief and devotion to the general tenets of this type of theology and its choice of themes and constructions. It had an aura of intellectual credibility, looked safe and sound and paid heed to academic criteriology.

Of course these theologians were big shots, solo players, writing their magnum opus ́ aiming at convincing others of the relevance of their encompassing systems. They strived to faithfully become the voice of truth. To a twenty‐year‐ old committed and God‐intoxicated student this looked quite impressive, luring and envigorating.

Context

After the Big‐B‐era came liberation theology. The contextual approach to theology had its impact in Iceland already in the early seventies. Our seminary‐teachers read the emerging books, commented on them in class and kept the students informed if not aroused. Personally, I felt that an emphasis on praxis was a healthy addition to intellectual emphasis on how to know God. When I started my doctoral studies in the United States in the early (nineteen‐)eighties I discovered that liberation theology was not only waves but rather a tsunami that crossed the shores with enourmous impact.

The conceptual unity of theology suddenly felt uncertain. The emerging theological literature from South America ‐ at that time ‐ was thought‐provoking and persuasive. Voices from the underside puzzled and awakened. For those willing to see a powerful software was being disclosed which had been ruling the theological temples of European and North‐American Christianty and Universities.

The software was a mechanism for hierarchical sorting and ranking into dualistic pairs of superior and inferior: mind‐body, culture‐ nature, human‐non‐human, male‐female, heterosexual‐homosexual, white‐coloured people etc. Liberation theology engendered or spelled a change in the minds of many participants in the theological discourse. It did flush away simplistic security of absolute intellectual constructions. Context was no longer a general field for charitable work but rather an authentic and meaningful source and home of vigourous faith and active theology. The task of the times was not only to know God but to change the world.

To me ‐ as a theologian ‐ an important deepening of the contextualizing theology came with revisionist theology in the United States in the eighties and onwards, also dealing with language of faith and ecological issues. Domination and oppression victimized not only human beings but also nature. I was struck by feminist theological analysis of how women and nature were deeply and massively identified in Christianity and hence how theology, society and culture were conditioned.

The World Council of Churches in these years increasingly put ecclesiastical and theological fingers on social justice and injustice which also encompassed concern for nature. Theologians and church‐people joined hands in attempting to develop and practice theology in some holistic manner. “Integrity of Creation” it was coined. Many stuggling with the theological literature of the time started to realize that life of the oppressed and life of nature was intertwined and shared a common fate. Cherished conceptions needed to be revisited.

My own theology was informed by the theological authors like Peter C. Hodgson, Sallie McFague, David Tracy, Edward Farley and the like plus philosophical and theological hermeneutics. Lectures, seminars, papers and books presented or introduced in the annual meetings of the American Academy of Religion in the 1980 ́s testify that a change was in the making. In a presidential adress at the AAR‐ metting of 1983 Gordon Kaufman called for a paradigm shift. He called for a theological deconstruction and reconstruction of basic symbols of Christian and Jewish tadition, e.g. God, Tora and Christ – for the sake of being for life or the side of life rather than against it. The task was a double one – to deconstruct and reconstruct or to use Paul Ricoeur’s related phrase: Hermeneutics of suspicion and hermeneutics of retrieval.

The first phase of liberation theology may perhaps be characterized as praxis for changing the world, for the benefit of those oppressed, the underside. The second phase may be seen or characterized as a deeping of the context of theology. It was a move from the anthropocentric approach to a cosmocentric one. Theology was not only a hermeneutics of heaven aiming at human intellect but hermeneutics of the interelatedness of all. Nature also became a context for theology and nature even became a source for theology. This is where water springs forth as a potential source, as a fountain for theology.

Water

Some years ago I was assigned the task to guide a sheik and minister from the state of Oman in Thingvellir national park. He was a quick-witted and also a quick‐minded guy. He had preserved in himself the ability to be moved and impressed. He gazed at the beauty of the valley, quickly understood and deciphered the geological formation, the impact of the movements of the tectonic plates on both sides of the Atlantic ridge clearly visible in Iceland and obvious in this holy site of the Icelanders. The sheikh was shaken by the enormity of the movements and their impact. He was quick to point out that all of this was most impressive but added that most beautiful and remarkable was the water. He said to me: „I have never seen such beauty of water. We have oil in my country“ he said, „… but you have water. Oil is important but water is the basis for all life. I wish I could bring some of this water to my country, but please take care of all this water, do not spoil it.”

Because of the intensity ‐ the discussion with the Oman‐sheik became one of the moments of disclosure to me. The question of the theological impact of water has been hovering ever since. What is water? Not in the chemical sense, not in the context of pollution or any technical and manipulative sense. Of course water is the basic stuff to life.

Water has places, functions, interpretations and contexts in most religions of the world. Water has a symbolic function in Christianity. While unpoluted water becomes a scarcity in the world it is surprising how little attention water has enjoyed in recent theology. That discovery came to me as a real surprise. I had thought water must have been eagerly thought about, written about, given its use in daily life, in the religious rites and its vital function in the life of the globe – the blue globe. But no, that was not the case and the theological dryness should engender theological thirst!

Can water envigorate theology and the life of the Church and also religion in general? Do we need to water theology? Do we need to give water a prominent role in our theological endeavours ‐ not because it is a more and more precious commodity in a polluted world, but because it is valuable in itself and has a significance that transcends the chemical and practical. Water is a basic necessity for life and does that mean it is necessary for lively theology?

Mark Twain once remarked that whisky is to be drunk but water to fight for. Access to water is that which defines quality of life. Polluting water is becoming the biggest hazard of the globe.i One thousand million people do not have acess to clean water which is a tremendous and tricky issue however perceived. People kill for water. Water‐issues are becoming the mega‐political issue. How does this speak to us and how should we react as theologians?

Bible and water

A few words on water in Scripture. Water and water‐derivatives are mentioned over seven hundred times in the Bible. In the biblical world water was a sign of good life, sign of the spirit of God, the context through which miracles could happen, like crossing of Israel through the Red Sea. But water also has life‐threatening dimension in the biblical world. That which is necessary to life is also potentially lethal. The world view of the Bible has water in it. God divided the waters and put a dome, the sky, over the earth, so the good life is always enjoying water.

In the New Testament water has a similar significance as in the Old. Jesus was baptized in water, he dealt with water throughout his career, walked on it, used water to wash the feet of the disciples and thus taught the meaning of service. Jesus had an encounter with a Samaritan woman at the well. They met there because both of them were there for water. Jesus asked for water and he offered the water of life. On the cross a thirsty Jesus Crist asked for water. And it was water that poured from the side of the dead Jesus Christ.

In meditations and treatises in the history of theology the meaning and nature of water was discussed almost entirely with reference to the biblical texts. Jesus’ baptism remains the central story echoed in the Christian literature and Christian preaching throughout two Millenia. In orthodox Christianity and analogously in other Christian traditions Jesus ́s baptism was not a rite of repentance but rather water was being sanctified through the Jordan‐baptism. That particular tradition has the trinitarian logic of creation, redemption and sanctification.

The biblical texts and later Christian texts on water remain an interesting source for theology of water. The symbolic richness of these traditions, their stories and their insights are valuable material for retrieval. But more needs to be done. Water is not only a material with symbolic potential but we need to take it seriously as a primary theological theme. The centrality of water in the life of our globe pushes us to revise our theology on many fields. It pushes the limits, asks for methods, how we do theology. We should open up the baptismal theology to include water as the basic theological stuff. What do we do with water as part of God ́s body? Paul Tillich had no problem already in the 1920s to give water a central function in baptism. And Sallie McFague has written persuasively, I think, of nature as God’s body. Water in a metaphorical sense would then be the blood of God. So blood of God can not only be received and perceived in the Eucharist but in all moments of life. Sacramental theology could be enriched with such an approach?

Wet theology

My contention is that theology needs water for flourishing. We should water theology. Splashing of water can open up new veins and vistas for theological creativity. Theology acts contextually when water pours into theological probing and questioning. Marcelo Barros in his book „God’s Spirit Comes in the Water“ summarizes:

„All religions and spiritual traditions believe that water is the sacrament of the divine presence. We are called to live together with water ‐ not only as a practical and useful tool but as a sign of love, which is to be endured, to be respected and even to be revered … Here it is about a personal, internal conversion, by virtue of which we defend the divine presence in the beauty of water and protect the water sources and the nature close to the rivers. But that inner conversion possibly remains ineffective if it is not immediately accompanied by the effort to start a social and socio‐structural conversion.“

I agree. If water is to be thematized in theology the framework needs to be settled, the criteriology determined, the how discerned and the impact realized.ii

First the issue of interrelatedness. The fate of human beings seems to be linked to ecological health. If the health of nature ‐ context of groups and nations is not maintained ‐ people are unable to grow, harvest the food they need or fish. This also would open up definitions of human beings. We are not skywalkers on a journey from above, passing through the valley of time and finishing a pilgrimage when returning to the sky. We are not only tourists of God in an alien context. Being human means to be part of nature and enjoying a wondrous life of God in that very habitat and within that horizon.

Given that water is a circulatory system of the globe‐ shores may be perceived as touching other shores with currents. Everything may be seen as interrelated. Theologies that emerge from such a horizon have the opportunity to interpret divine transcendence in more breathtaking and more intimate ways than before (Cobb, MdFague et al.)

Second: The theological nexus needs to be cosmocentric rather than anthropocentric. This does not imply – for instance – that the creation and ecotheology should come as a substitution for the traditional concern with redemption; rather theology of redemption should include all dimensions of creation, not just human beings.

Theology, I think, should not retreat from or reject theocentrism. It rather means that the divine concern includes not only human beings but rather all of creation. The sacral may be seen in a wider context than the twentieth century westerners were used to. Did God move away from home? This is not only a Grundtvigean cry or an existentialist trauma but a widespread grumbling often detectable and uttered in my pastoral counselling chamber. Many people experience a dislocation of the sacred or to play with language ‐ a wide‐location of God.

This also touches upon plurality of views and theologies. While everything is interrelated and interdependent everything enjoys uniqueness and is different from everything else. This accounts for a deep respect for all voices. This accounts for theological collegiality.

Making a quilt has been used as a methaphor on the task of doing theology and respecting the many contributors. Analogously multitude of brooks form rivers, lakes and become af part of the waterworld of nature. We should value and welcome the many in our service to God and be content with the task. It is not a competitive one but a cosmic‐bodily one.

Third, I think that we need a radical reconstruction of theological concepts. Redemtion e.g. should include nature but not only human beings. Nature is as much a neighbor as well as the human ones. And I think taking water into account also means that theology of the Holy Spirit needs a revisiting or recycling. Green theology, in general, speaks – to me ‐ of renewed awareness and thematization of God ́s Spirit. This indeed is welcomed by those living close to forces of nature. The majority of Icelanders for example have no difficulty of accepting a divine presence out in nature. Going on a hike proves to many of them to be a religious experience and chance to communicate with the Spirit of God.

Fourth, theology needs to readily open up to other branches of academia and take heed of the knowledge and wisdom gathered, and join hands with others for the benfit of nature and groups of people speaking from the underside. Christian theologians need to reevaluate cherished positions. No simple justification of dominion can be accepted anymore. Politics need a global view not only the local one. Politics as well as churches need theology of responsible and non‐escapist servanthood.

So water is flushed into our conference already at the outset. Where there is water there is God. Last Sunday was the day of Jesus’ babtism, the day of chaning water into wine. Water speaks of epiphany. Water is gift, not a possession. Water is a sacrament, not a commodity. When you say cheers in the reception after this session – look into your glass and see stuff for theology. This is not only twenty first century but also the twenty thirst century.

My lecture at the Nordic conference for systematic theologians – Systematiker konferens – in Iceland, October 2013.

The photo is from a family trip the Westman-Islands, Icelan. I took the picture from the ferry close to the Heimaey-harbour. 

i Alan Weisman: The world without us, 112 ff.
ii Paul Ricoeur: Sense and reference The what, the info on water, but the reference is the deeper approach to meaning of water, connectedness, the value of water, the heavenly dimension, needed for us to empower us in conservation, and also appreciating Gods impact from the beginning, sanctification of the entire creation, not only some humans.

 

Tryggvi Sigurbjarnarson +++

Hann var góður maður. Í Tryggva fóru orð og athafnir saman. Ég hef hlustað á mörg ávörp og ræður í veislum. En ræða Tryggva Sigurbjarnarsonar er ein sú magnaðasta. Hann stóð upp í fermingarveislu og ávarpaði dótturson sinn, Nikulás Ara, og gaf honum nesti til lífsreisunnar. Fjöldi fólks hlustaði og allir heyrðu heillandi ræðu afans sem talaði um lífið og miðlaði því hvað hefði reynst honum mikilvægast. Ég var djúpt snortinn af þeim kærleika sem Tryggvi augljóslega bar til fermingardrengsins og spekinni sem hann orðaði hinum unga manni. Skilaboð afans lífsreynda voru skýr: Vertu góður maður. Eftir sat í okkur öllum að við værum frjáls til ákvarðana um lífsstefnu og göfugast væri, best og ábyrgast að rækta gæskuna og iðka hana. Það var niðurstaða Tryggva en líka lífsreynsla kynslóðanna sem hann bar fram fagurlega og heillandi.

Ég kynntist Siglinde og Tryggva þegar Rán, Nick, Nikulás Ari og Klemens urðu fjölskylduvinir mínir. Elín Sigrún, kona mín, talaði fallega um vini sína og þau urðu mitt fólk og ég þeirra. Við Elín og drengirnir vorum svo lánssöm að Tryggvi og Siglinde voru einu sinni samtímis okkur á Kanarí. Þá umvöfðu þau okkur barnafólkið og þessir sólardagar urðu veisludagar sem leita á hugann nú þegar Tryggvi er horfinn sjónum okkar. 

Það var alltaf gaman að vera með Tryggva. Hann var sjóður fróðleiks á mörgum sviðum. Hraðgáfaður og sögubrunnur. Hann var maður margra tíma og veralda og tengdi vel saman. Hann var dreifbýlismaður og borgarmaður, virkur í hinu kapítalíska samfélagi og þekkti víddir kommúnismans. Hann var maður hefða en líka brautryðjandi. Hann var eiginlegur upphafsmaður verkefnastjórnunar á Íslandi. Stöðugt lesandi og skoðandi, gruflandi og greinandi, opinn og næmur. Hann var í senn sveitamaður og heimsborgari.

Við Elín Sigrún, Ísak og Jóns Kristján þökkum Tryggva fyrir orðin, hlátrana, elskuna, hlýjuna, glottin, spurningarnar, fyndnina, sögurnar, hugmyndaauðgina, velviljan og gæskuna. Tryggvi var góður maður og því vænn félagi á lífsreisunni. Nú er hann farinn inn í birtu eilífðar. Þar eru raforkumálin í góðu lagi, líka verkefnastjórnunin og gæskan iðkuð.

Guð geymi Tryggva og styrki Siglinde, Rán, Ketil­björn, Har­ald­, tengdabörn og afkomendur.

Myndin hér að ofan er af Tryggva ávarpa Klemens, annan dótturson hans, í fermingarveislu í Neskirkju. Þessa mynd af Tryggva tók ég við Warburg-kastala.

 

Tryggvi var með í ferð um Lúthersslóðir sem dr. Gunnar Kristjánsson stýrði. Fjölmargar myndir af Tryggva í þessari ferð eru að baki þessari slóð. Tryggvi stýrði morgunleikfimi ferðahópsins af mildri festu. 

Útfararathöfn Tryggva Sigurbjarnarsonar verður í Neskirkju þriðjudaginn 20. júní kl. 13. 

 

Árni Johnsen – in memoriam

Þegar Árni Johnsen er horfinn sjónum okkar þyrlast upp minningamyndir af honum. Þegar ég sá hann í fyrsta sinn festist sú mynd í huga minn. Árni stóð á gangstéttinni Miðbæjarskólamegin við Laufásveginn, skammt frá Þrúðvangi. Hann stóð þarna í ljósum fötum og í furðulega háum leðurstígvélum. Ekki bara töffari heldur eiginlega sem grískur guð. Myndin af Árna brenndist í huga minn. Nærri hálfri öld síðar finn ég enn miðbæjarlyktina, man veðrið, þessi stórkostlegu stígvél – og Árna.

Svo kynntumst við síðar. Árni hafði gaman af forvera mínum sr. Valgeiri í Ásum og skrifaði um hann mikla grein í Moggann í febrúar árið 1982. Sumir sóknarmenn í Ásaprestakalli tóku upp þykkjuna fyrir prest sinn og töldu að Árni hefði ekki átt að skrifa allt sem kom fram í greininni. Skaftfellingar skrafa heima en bera ekki sögur á torg og alls ekki út fyrir sýslumörk og töldu að greinin hefði átt að vera með skaftfellska laginu. Þegar ég sagði Árna það síðar hló hann og viðurkenndi að hans stíll væri annar en austan sands. 

Ég hitti Árna oft í Skálholti og alltaf var hann auðfúsugestur. Svo þegar ég og mitt fólk fluttum í Þingvallabæ hafði Árni samband og vildi halda fund í stofu þjóðgarðsvarðar. Árni var þá í fundaham og hélt tuttugu fundi á Suðurlandi. Þar sem Þingvallabærinn var eins konar félagsheimili sveitunganna varð niðurstaðan að opna Árna bæinn. En hvellur varð á Alþingi vegna áforma Árna um fundaherðferðina og ekki síst að hann ætlaði að funda í Þingvallabæ. En Árni vissi hvað hann var að gera og mótmælin á Alþingi urðu til að mun fleiri sóttu fundina en annars hefði orðið. Svo var hátíðarfundur um efnið hagræðingu og bjartsýni í stofunni okkar þann 1. desember 1993. Þingforsetinn Salóme Þorkelsdóttir og Björn Bjarnason, þá alþingismaður, héldu góðar tölur auk Árna. Bekkurinn var þröngt setinn en fundurinn var bæði eftirminnilegur, efnislega ríkulegur og ákaflega skemmtilegur. Sigurður Jónsson fréttaritari Mbl. sagði frá í sínu blaði og tók meðfylgjandi mynd utan við Þingvallabæ í fundarlok.

Ég mat mjög dugnað Árn Johnsen, frumkvæði, eljusemi, áræðni og glaðværð. Hann var Eyjum og Suðurlandi dugmikill þingmaður. Svo var alltaf skemmtilegt að vera þar sem Árni var og söngur. Við gerðum okkur flest grein fyrir að hann fór stundum fram úr sér og reisti sér hurðarás um öxl sem var vont. En hrífandi og frumlegur var hann. Síðast hitti ég hann þegar ég skírði dótturdóttur hans. Þá var hann kyrr, íhugull og þakklátur fyrir ungviðið og afkomendur sína. Þar var hamingjumaðurinn.   

Þjóðhátíðin í Eyjum er aðeins sem sýnishorn og dauft dæmi himingleðinnar. Það sefar að vita af Árna í söngdýrðinni hið efra – og mér finnst eins og hann sé kominn í ljósu og háu leðurstígvélin. Þannig sé ég hann í birtunni.

Guð geymi Árna og styrki Helgu Brá og Þórunni Dögg, dætur hans, Halldóru eiginkonu Árna, ástvini og afkomendur. 

Mynd Sigurðar Jónssonar sem varðveitt er af Héraðsskjalasafni Árnesinga sýnir nokkra Þingvellinga sem sóttu fundinn 1. des 93. Nokkur eru látin – Guð geymi þau og líkni okkur sem lifum.

 

Ísraelskur flugfiskur að hætti El AL

Ísrael er orðinn kandídat í keppninni hvert sé besta matarland í heimi. Það er ekki einkennilegt því Ísraelar komu úr öllum heimshornum og tóku matarmenninguna með sér til nýja landsins. Þar hefur svo orðið sambræðsla og besta kokkhúsfólkið lærir hvert af öðru. Svo er Ísrael undraland ræktunar ávaxta og grænmetis og allt er ferskt. Kryddið á mörkuðunum – maður minn – betra verður það ekki. Þessi uppskrift var í flugblaði EL AL þegar ég fór heim. Yfirkokkurinn hjá ísralelska flugfélaginu vinnur stöðugt að nýjum uppskriftum fyrir matinn í háloftunum. Þegar ég vaknaði eftir næturheimkomu skaust ég í Krónuna og keypti í réttinn og eldaði svo fyrir mitt fólk í kvöldmatinn. Þetta er uppskrift frá Ísrael en fyrirmyndin kom upprunalega frá Marokkó. Ljómandi flugfiskur fyrir heimamat.

Fyrir fjóra

700-800 gr. þorskflök – eða annar uppáhaldsfiskur

Tómatdós – vökvinn síaður af

5 hvítlaukrif – skorin

1 chilli – fræhreinsað og niðursaxað

Kóríanderbúnt – niðursaxað

Kjúklingabaunir – dós af niðursoðnum baunum og vökvinn síaður frá

Ein lítil krukka af grilluðum paprikum – saxaðar

Sítrónusafi af einni sítrónu

1/2 tsk cummin

1 tsk reykt þ.e. sætt paprikuduft

1/2 tsk möluð kóríanderfræ

15 gr harissa

10 söxuð hvítlauksrif eða sletta úr krukku með hvítlauksmauki

Salt og pipar 

Mareiðsla

Steikingarolía sett í pönnu. Átti reyndar að vera harissaolía en ég átti hana ekki svo ég notaði góða olíu. Söxuðu hvítlauksrifin setti ég út í olíuna og chilli líka. Steikti lítillega og setti svo allt hitt gumsið á pönnuna og hrærði saman og sauð þar til megnið af vökvanum var gufaður upp. Skildi eftir ofurlítið af sítrónusafa og kóríander til að setja á í lokin áður en rétturinn var borinn fram. Smakkaði til og saltaði og piprði. Þorskinn skar ég í falleg stykki og setti síðan yfir blönduna á pönnunni, saltaði lítillega og pipraði og jós síðan pönnublöndunni yfir fiskstykkin. Sauð síðan fiskinn á pönnunni í 5-8 mín eða þar til fullsoðið var (ekki of lengi). Setti síðan sítrónusafann og skorna kóríander yfir og bar fram.

Ljómandi að bera fram með ristuðu nanbrauði eða súrdeigsbrauði og jógurtsósu. Nú svo vilja aðrir hafa með bygg, hrísgrjón eða bara karftöflur. Vatnsmelónurnar voru víða í Ísrael síðustu vikurnar svo ég saxaði niður helming með. Vatnsmelóna er ekki aðeins bragðgóð heldur poppar upp rétti. Best er að borða svona mat í Ísrael en næstbest að elda heima og borða með fólkinu sínu.

Þökkum Drottni því að hann er góður og miskunn hans varir að eilífu. Amen.

Ísrael

„Viltu koma með mér til Ísrael?“ spurði ég konu mína. Ég fór til Ísrael fyrir nær hálfri öld síðan og hef haft heimþrá síðan. Svo ég spurði reglulega mína ferðaglöðu konu um Ísraelsferð en alltaf hindruðu vopnaskak eða aðrar ástæður – þar til nú. Vinafólk okkar ætlaði til Jerúsalem í lok maí og var svo vinsamlegt að hvetja okkur til að koma með. Við slógum til. Ég hafði rýmri tíma en samferðafólk mitt og ákvað að verða undanfari, skoða aðstæður og staði og gera áætlun til að hámarka gæði ferðar okkar. Svo sótti ég námskeið hjá græna rabbíanum í Jerúsalem og sinnti fræðistörfum. Mér hefur löngum reynst best að skoða borgir með fótunum og gekk um Tel Aviv og Jerúsalem í nokkra daga og andaði að mér sögu, menningu og mannlífi.

Andstæður og mennska

Ísrael er land andstæðna. Togstreitan er mikil milli hópa bæði í Ísrael og líka á vesturbakkanum. Allar klisjur um Ísrael eru rangar en hafa þó flestar eitthvað til síns máls. Ísrael er hvorki algott né alvont heldur stórkostlegt land þar sem undursamlegt fólk býr en líka eigingjarnir hagsmunaseggir og spellvirkjar. Víða hafa hópar orðið að tröllum í baráttu og afstöðu að nær ógerlegt er að breyta skoðun þeirra eða lífi. Því hafa deildur verið og verða svo átakanlega harðar og blóðugar. Bara mennskan ein slítur af sér fordóma, stöðu og ætterni. Þegar lítill drengur var í lífshættu einn morguninn nærri hótelinu okkar brugðust allir við og af krafti. Ísraelska lögreglan fjölmennti með hraði, Rauði krossinn líka og palestínsku leigubílstjórarnir hlupu til hjálpar. Engu skipti hver átti í hlut, allir brugðust við af mennskri samkennd. Reynsla okkar af þessum viðburði situr í okkur sem fögur tjáning um að mennskan er ómennskunni sterkari – lífið er sterkara en dauðinn. Þrátt fyrir vonleysi flestra um lausn á vanda Ísraels og Palestínumanna urðum við vitni að getunni til að sameinast um lífsvernd. Vonin lifir.

Ísraelar tala

Ísraelar deila um flest og greinir á um gildi og leiðir. Trúarhóparnir eru margir og merkingarkerfin ótrúlega flókin sem gerir úrlausnarefni langsótt og lausnarleiðir torfarnar. Það eru ekki aðeins Gyðingar, múslímar og kristnir sem búa í landinu helga heldur alls konar hópar með ólík viðmið. Sannleikurinn ísraelski er margflókinn og margþættur. Gyðingadómurinn er t.d. langskorinn og þverskorinn og margar stefnur iðkaðar í togstreitu. Palestínumenn eru þolendur og líðendur alls konar mismununar sem má nánast ekki tala um. Við ræddum við marga í Ísrael, fregnuðum og spurðum, lögðum okkur eftir afstöðu og tjáningu og hlustuðum á margar dramatískar sögur og var treyst fyrir miklum tilfinningum. Það þótti okkur merkilegt og áhrifaríkt. Stafsfólk á gististöðum, þjónar á veitingastöðum, bílstjórar í leigubílum og rútum, farastjórar og útlendingar búsettir í Ísrael og verslunarfólk svaraði óhikað spurningum okkar, virti löngun okkar til skilnings og treysti okkur fyrir blóðríkum sögum og sumar voru nístandi dapurlegar. Jafnvel vegfarendur á götum stöldruðu við til að ræða í þaula stórmál. Áhugi okkar á lífi og sögu fólksins sem byggir landið helga reyndist lykill að því að opna flestar skrár. Við komum úr öðrum heimi og máttum því spyrja lykilspurninga. Við furðuðum okkur á hve viljugt fólk var að ræða við okkur, miðla okkur skoðun eða upplýsingum, rökstyðja sitt mál, segja kostulegar sögur og vera okkur vinsamlegt. Alls staðar komum við að opnum dyrum og allt var gerlegt – nema þá helst að fá leigubíl þegar okkur hentaði. En nú erum við búin að fá okkur appið Get the taxi – og það virkar.

Öðru vísi

Landið er dásamlegt og andstæður líka miklar. Ísrael er mun meira gróið nú en fyrir nær hálfri öld. Vatnsvit og vatnsnotkun íbúanna hefur gerbreytt ásýnd landsins. Ísraelar eru jú uppfindingamenn bestu úðakerfa heimsins. En Dauðahafið er mun dauðara en það var og lækkun þess er dramatísk. Mikið hefur verið byggt frá því ég fór fyrst um Ísrael. Vegakerfið er gott og auðvelt að komast um. Bílaleigurnar ágætar. Sporvagnakerfið nýja sem verið er að byggja upp í Jerúsalem er frábært og lestakerfið milli Tel Aviv og Jerúsalem líka. Miðað við Ísrael nútímans var fyrsta ferð mín til landsins helga á miðöldum!

Matur

Er hægt að fara út að borða í Ísrael? Já, svo sannarlega. Maturinn er góður og víða framúrskarandi. Hráefnið er gott og eldamennskan fjölbreytileg. Ísraelar nútímans eiga sér bakgrunn í flestum kimum Evrópu og Asíu – já alls heimsins. Þeir hafa tekið matarmenningu og hefðir með sér og því er matargerðin fjölvídda líka eins og pólitíkin og kryddheimurinn er stór. Þó að ákveðnir hópar hafi reglur um leyfilegan kost eru aðrir sem hafa aðrar hugmyndir. Því er úrvalið mikið. Vert er að skoða ferðavefina, íhuga eigin matarsmekk og prufa nýja rétti. Svo er ástæða til að fara á matarmarkaðina í stærri borgum til að skoða hráefni og krydd og njóta hins kúlínaríska ríkidæmis landsins helga. Lyktin á þessum stöðum er flókin, hrífandi og oft undursamleg. Göturéttirnir geta verið stórkostlegir t.d. shawarma-pítur í Betlehem eða shakshuka á Tmol Shilshom í Jerúsalem. Fiskistaðurinn Uri Buri í Akkó er pílagrímastaður og félagi minn keypti því matreiðslubók ofurkokksins skeggjaða. Margir frábærir veitingastaðir eru í Tel Aviv og Jerúsalem og ég hef hvorki fyrr eða síðar fengið eins góða nautasteik og á Culinary workshop í Jerúsalem. Þar er iðkuð framúrskarandi tilrauna-eldamennska eins og víða í þessum litríku og líflegu borgum. 

Ferðin okkar

Þegar Elín og ferðafélagarnir voru komnir dvöldum við saman í sólarhring í Tel Aviv. Svo leigðum við bíl og ókum norður frá borginni og til Cesareu. Eftir að hafa skoðað þá fornu hafnarborg, fórum svo til Haifa og síðan til Akko og gistum þar. Borgin varðveitir m.a. sögur og byggingar frá tímum krossferða og miðaldahernaðar. Við ókum síðan til Nasaret, skoðuðum bæinn og leituðum að uppeldisstað Jesú. En ferðirnar í fótspor Jesú eru tilgátuferðir og ráð að leyfa umhverfi, lykt, veðri, gróðri og svipbrigðum fólks staðanna að lifa í minni ekki síður en reynslu af stöðum sem einhverjir forkólfar markaðstækifæra hafa ákveðið í tímans rás. Í Nasaret fannst mér merkilegast að aka um iðnaðarhverfi með trésmiðju, bílaverkstæðum og alls konar smiðjum. Ég hugsaði til Jósefs, Maríu, Jesú og bræðra. Svo var haldið til Tiberias og þar gistum við. Við fórum til Kapernaum og upp á Fjallið sem talið er að Jesús hafi flutt fjallræðuna. Báðir staðirnir eru fagrir og túristavænir. Ég hafði áætlað að aka svo suður Jórdandalinn og fara á tvo staði sem hafa verið tilnefndir sem skírnarstaðir Jesú en hryðjuverkaógn og vegaviðvaranir breyttu ferðaáætlun okkar. Við ókum hraðbrautina suður Ísrael og alla leið til Jerúsalem. Vegalengdirnar í Ísrael eru svipaðar og á Suðurlandinu á Íslandi og akstur milli staða er engin fyrirstaða fyrir vegavana Íslendinga.

Stefnan var að gista í íbúðahóteli við Jaffastræti nærri Jaffahliðinu en íbúðirnar sem við áttum að fá reyndust svo herfilega myglaðar að við hrökkluðumst í burtu og fundum okkur heilnæmari vistarverur á hóteli. Við fórum svo gönguferðir um gömlu borgina og notuðum nokkrum sinnum leigubíla til að fara lengri leiðir. Jerúsalem er ekki bílaborg. Umferðin er hæg og stundum fljótlegra að ganga en að fara í leigubíl, líka utan gömlu borgarinnar. Við fórum einnig í skipulagða hópferð í til Dauðahafsins og Masada og okkur var ráðlagt að bæta við nokkrum krónum og fara í VIP-ferð. Þeim krónum var vel varið. Svo fengum við palestínskan leigubílstjóra til að fara með okkur til Betlehem og alla leið til Tel Aviv. Við sömdum fyrirfram um verð og allt stóðst. Síðustu dagana vorum við í Tel Aviv sem er eitt best varðveitta leyndarmál svæðisins fyrir botni Miðjarðarhafs. Brátt verður flogið beint frá Keflavík til Ben Gurion og mun einfalda mörgum að ákveða að fara í pílagrímsferð til Ísrael. Shalom og góða ferð. Ég mun koma aftur og Elín mín væntanlega líka – og vonandi stór hópur með okkur . Við erum svo sannarlega velkomin.