Norrænir guðfræðingar, trúfræðingar og siðfræðingar, þinguðu í Háskóla Íslaands og Neskirkju 10-13. janúar 2013. Um sjötíu manns sóttu fundi og Neskirkja hentaði vel og fangaði hópinn vel. Fjöldi áhugaverðra fyrirlestra voru fluttir og umræður blómstruðu. Mér var falið að flytja setningarfyrirlesturinn í Hátíðarsalnum og er þakklátur fyrir þann heiður. Lesa áfram Takk fyrir aðferðina – hún bjargaði mér alveg