Greinasafn fyrir merki: bókalistar

Bækur sem allir ættu að lesa

Við, karlarnir á heimilinu, vorum að ræða um bækur. Einn sona minna hvatti mig til að gera lista bóka sem ég mælti með að þeir læsu. Þetta var ögrandi áskorun sem ég tók. Jón Kristján og Ísak fengu hann svo í afmælisgjöf á átján ára afmælinu. Listinn er hér að neðan. Hann er umdeilanlegur, ófullkominn og úr ákveðnu samhengi menningar og forsendna. 101 eru þær bækur sem allir ættu að lesa og 102 er framhaldslistinn. Bóklestur er smitandi og nú fæ ég reglulega áskoranir frá sonum mínum hvað ég ætti að lesa.  Blindur er bóklaus maður.  

101 Bækur fyrir lífið

Biblían: 1Mós, 2Mós 19-20, Slm 8, 23, 90, Mark, 1Kor 13

Barnabiblían

Kóraninn: Al-Fatihah – fyrsta súra

Laxdælasaga

Gunnar Gunnarsson: Aðventa

Antoine de Saint-Exupéry: Litli prinsinn

Viktor E. Frankl: Leitin að tilgangi lífsins

Orson Wells: 1984

Paulo Coelho: Alkemistinn

Eric-Emmanuel Schmitt: Óskar og bleikklædda konan 

102 Bækur til þroska og íhugunar

Biblían: Jes, Jóh, Post  og Ef.

Platon: Síðustu dagar Sókratesar

Platon: Menon

Platon: Gorgías

Markús Árelíus: Bókin um ellina

Hávamál

Lilja

Lao Tse: Bókin um veginn

Cervantes: Don Kíkóti

Hallgrímur Pétursson: Passíusálmar

Immanuel Kant: Hvað er upplýsing – An Answer to the Question: What is Enlightenment?

Voltaire: Birtingur

John Stuart Mill – Frelsið

Henry David Thoreau: Walden       

H. C. Andersen: Ævintýri

Þjóðsögur Jóns Árnasonar

Dostojevskí: Glæpur og refsing

Dostojevskí: Karamazovbræðurnir

Leo Tolstoy: Anna Karenína

Mika Waltari: Egyptinn

Karen Blixen: Babettes Gæstebud

Oscar Wilde: Myndin af Dorian Grey

John Steinbeck: Þrúgur reiðinnar

John Steinbeck: Austan Eden

Eric Maria Remarque: Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum

Albert Camus: Útlendingurinn

Albert Camus: Plágan           

Mikhail Bulgakov: Meistarinn og Margarita

Halldór Laxnes: Íslandsklukkan

Tómas Guðmundsson: Fljótið helga

Dalai Lama: Leiðin til lífshamingju

William Golding: Flugnadrottinn

William Heinesen: Glataðir snillingar

W. Somerset Maugham: Tunglið og tíeyringurinn

Ernest Hemingway: Gamli maðurinn og hafið

Hasek: Góði dátinn Sveijk

Aldous Huxley: Brave New World

Astrid Lindgren: Bróðir minn ljónshjarta

Jostein Gaarder: Appelsínustelpan

Mary Daly: Beyond God the Father

Matthías Johannesen – Sálmar á atómöld

Elie Wiesel: Night

Simone Weil: Waiting for God

Yan Martell: Sagan af Pi

Sallie McFague: Models of God

Sallie McFague: The Body of God

Kahled Hosseini: Flugdrekahlauparinn

Karen Armstrong: History of God

Auður Ava Ólafsdóttir: Afleggjarinn

Maja Lunde: Saga býflugnanna

Xiaolu Guo: Einu sinni var í austri

Sigríður Hagalín Björnsdóttir: Eyland

Yotam Ottolenghi: Simple