Spurt og svarað

Hér birtast spurningar sem Sigurði Árna hafa borist ásamt svörum við þeim.

Smelltu hér til þess að senda inn spurningu.


Spurningar Morgunblaðsins

Morgunblaðið lagði 12 spurningar fyrir Sigurð Árna og er þeim hér svarað eftir bestu getu.

Spurningar Bjarma

Hér má lesa svör við 10 spurningum frá tímaritinu Bjarma. Birtast í 1. tbl. 2012 1. Ferilsskráin í stuttu máli Ég er hamingjumaður. Konan mín er Elín Sigrún Jónsdóttir, lögræðingur. Ég á fimm börn á aldrinum 6-27 ára, þrjú barna minna eru af fyrra h...

Spurningar frá Æskulýðssambandi Þjóðkirkjunnar

Ætlar þú að beita þér fyrir því sem biskup að sá niðurskurður sem æskulýðsstarf hefur orðið fyrir verði leiðréttur? Ætlar þú sem biskup að beita þér fyrir því að viðuandi æskulýðsstarf verði í boði í öllum sóknum landsins? Ætlar þú sem biskup að mæta...

Spurningar frá organistum

Hvaða gildi telur þú að Tónskóli Þjóðkirkjunnar hafi fyrir þjóðkirkjuna og hvernig sérðu fyrir þér framtíð skólans? Hvaða gildi telur þú að embætti Söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar hafi fyrir þjóðkirkjuna og hvernig sérðu fyrir þér framtíð embættisins? Fin...

Spurningar sr. Flóka Kristinssonar

Margir senda spurningar til mín þessa daga. Sr. Flóki Kristinsson sendi langan lista sem ég svaraði og þar sem mörg álitaefni koma við sögu tel ég rétt að birta rununa.

Nú, ertu tengdur við Suðurnesin? Það skiptir nú máli í biskupskjörinu.

Þetta fékk ég að heyra þegar tilkynnt var, að ég gæfi kost á mér í kjöri til biskups. Raunar held ég að ættfræði eða fjölskyldubakgrunnur muni ekki skera úr um hvernig menn greiða atkvæði. Ást til kirkjunnar og mat á þörfum hennar mun ráða meiru um h...

Hver yrðu fyrstu verkefni þín í starfi ef þú yrðir kjörinn biskup?

Þetta er góð spurning, sem ég varð að svara sjálfum mér og spyrjanda. Ég komst að því að forgansverkefnin væru eiginlega þrjú og varða ungt fólk og fé og fullorðið fólk. Hvað þýðir það? Fyrstu verkefni mín í biskupsstarfi yrðu: Í fyrsta lagi að ka...

Hvert er að þínu mati hlutverk Biskups Íslands?

“Hvert er að þínu mati hlutverk Biskups Íslands?” Þessari spurningu má auðvitað svara með ýmsu móti. En meginmálið er, að biskup er fyrst og fremst prestur. Hann er prestur prestanna – en líka prestur þjóðarinnar.

Telur þú að auka þurfi veg djákna innan kirkjunnar?

Telur þú að auka þurfi veg djákna innan kirkjunnar? OG – getur þú tekið undir það að það sé umtalsverður kynjahalli á fjölda vígðra djákna körlum í óhag? OG ef þú getur tekið undir það myndir þú beita þér fyrir því að leiðrétta þann halla? Þessar ...

Góð vinkona mín hringdi til mín og sagði mér, að hún hefði verið að ræða við fólk um biskupskjör. Alls konar meiningar voru tjáðar um kjörið og biskupsefnin. Einum þótti þessi kandídat vænlegur og hinum hinn – eins og gengur. En þar kom í samtalinu, að...