UFMH var sjálfboðaliðahreyfing innan Þjóðkirkjunnar.
Til að kirkjan geti orðið jákvæð og uppörvandi til framtíðar þarf hún að ganga í sjálfa sig og taka á syndum fortíðar.
Þjóð okkar þarfnast kirkju sem:
* vinnur að því leynt og ljóst að endurnýja trúverðugleika sinn
* við viljum bera börn okkar til
* er eins og andlegur faðir og móðir með uppörvandi / hughreystandi orð til þjóðarinnar
* er í stöðugu samtali við söfnuðinn / þjóðina
Ég hef þau kynni af sr. Sigurðurði Árna að hann geti orðið biskup með þannig áherslur. Því styð ég hann heilshugar.