Ég gæti skrifað hér langan texta um allt það ótalmarga sem prýðir Sigurð Árna en læt nægja að segja að hann sé góður og skynsamur trúmaður sem kann að tala og þegja á réttum stöðum. Svo er þessi öndvegismaður ættaður að norðan, úr öndvegi íslenskra dala.
One thought on “Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur í Akureyrarkirkju”
Lokað er á athugasemdir.